Dagskrá og námsgögn

Fimmtudagur 11. ágúst:
Kl. 9:00 - 9:30  
Afhending námsgagna, kynning á fyrirlestrum og dagskrá 
Kl. 9:30 - 10:30    
"Opinbert eftirlit/félagslegt eftirlit" 
Margrét Lilja Guðmundsdóttir, félagsfræðingur og kennari í HR

Glærur

Kevin D. Haggerty:  Surveillance, crime and the police (grein)

David Lyon (ritstj.): Surveillance as Social Sorting (bók)

Valerie Steeves: Hide and seek. Surveillance of young people on the internet (grein)

Gary T. Marx: What´s New About the "New Surveillance"? Classifying for Change and Continuity (grein)

Bryndís Björgvinsdóttir og Valdimar Tr. Hafstein: "Að fæla fólk frá ..." Eftirlitsmyndavélar í miðborg Reykjavíkur (grein)

Kristie Ball og Kevin D. Haggerty: Editorial: Doing Surveillance Studies (grein)

Kl. 10:30 - 11:00  
Kaffihlé

Kl. 11:00 - 12:00   
"Opinbert eftirlit/félagslegt eftirlit" 
Margrét Lilja Guðmundsdóttir, félagsfræðingur og kennari í HR

Kl. 12:00 - 13:00  
Hádegisverður í boði félagsins

Kl. 13:00 - 14:00   
"Siðferðileg álitamál sem tengjast upplýsingatækninni"  
Salvör Nordal, Forstöðumaður Siðfræðistofnunnar

Glærur 

Kl. 14:00 - 15:00
"Ef þú ætlar að taka vinnuna með þér í bústaðinn, þá geturðu eins verið heima" - Um frelsi og fjötra upplýsingatækninnar
Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, prófessor í félagsfræði, HÍ 
Thamar M. Heijstra, lektor í félagsfræði HÍ 

Glærur

Tomato timer

Bittman, Brown & Wajcman: The mobile phone, perpetual contact and time pressure (grein)

Huws: Working online, living offline: Labour in the Internet Age (grein)
 
Kl. 15:00 - 15:20
Kaffihlé

Kl. 15:20 - 16:00 
"Ef þú ætlar að taka vinnuna með þér í bústaðinn, þá geturðu eins verið heima" - Um frelsi og fjötra upplýsingatækninnar
Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, prófessor í félagsfræði, HÍ 
Thamar M. Heijstra, lektor í félagsfræði HÍ 

Föstudagur 12. ágúst:
Kl. 9:00 - 10:30
"Hvað er leiðsagnarmat? - kostir þess og gallar"
Ívar Rafn Jónsson, framhaldsskólakennari og doktorsnemi við Menntavísindasvið HÍ 

Glærur - á öftustu glærunni er leslisti með hlekkjum á greinarnar

Kl. 10:30 - 11:00
Kaffihlé

Kl. 11:00 - 12:00
"Valverkefni og sjálfsmat: Að finna leið til að meta það sem ég er að kenna, í staðinn fyrir að kenna það sem er auðvelt að meta"
Freyja Rós Haraldsdóttir, framhaldsskólakennari ML
Glærur (athuga að hugleiðingar og útskýringar eru í notes)

Valverkefni - matskvarði
Hér eru hlekkir á efni sem hefur verið Freyju hvatning til að gefa nemendum meira frelsi og leyfa þeim að vera sýnileg og virk í náminu:
Sköpun: http://nams.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=304ef5d2-d87b-4e0a-88c2-0408e4ec1a4
Student voice: https://www.amazon.com/Student-Voice-Russell-Joseph-Quaglia/dp/1483358135

Kl. 12:00 - 13:00
Hádegisverður í boði félagsins

Kl. 13:00 - 14:00
"Í svörtum kassa"
Jón Ingi Sigurbjörnsson og Björn Gísli Erlingsson, framhaldsskólakennarar ME

Glærur

Kl. 14:00 - 14:30
"Í leit að tommustokk eða loftvog - pælingar um mat á öðruvísi verkefnum"
Björn Bergsson, framhaldsskólakennari MH

Glærur

Kl. 14:30 - 14:50
Kaffihlé

Kl. 14:50 - 15:20
"Er hægt að gera lokapróf hæfnimiðuð?"
Guðmundur Stefán Gíslason, framhaldsskólakennari FG 

"Hæfnimiðað lokapróf í félagsvísindum á 2. þrepi"
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson, framhaldsskólakennari FG 

Kl. 15:20 - 16:00
"Nýtt húsnæði og nýtt nám". Breytingar hjá Menntaskólanum við Sund
Sigmar Þormar, framhaldsskólakennari MS

"Nýjar áherslur í nýja kerfinu í MS"
Margrét Haraldsdóttir, framhaldsskólakennari MS 

NationStates. Create a nation according to your political ideals.